miðvikudagur, 23. júlí 2008

Stúlkan er snillingur!


Túttumamma rétt nær að elda hakkebuff med lööög og ægg... og Tjásan barasta búin að ná sér í vinkonur... hún er sko ekki fjórði bauni fyrir ekki neitt þessi stelpa! Púff! Gaman!

5 ummæli:

Nafnlaus sagði...

HE HE hvað sagði ég ekki í gær ???
Þessi stelpa kallar ekki allt ömmu sína :-) Kv/Gunni

Nafnlaus sagði...

..hún á sko eftir að spjara sig hún Birna..

hugs and kisses
love frá NY

Nafnlaus sagði...

Jamm veit! Enda dóttir hennar mömmu sinnar!

Unknown sagði...

:-) Ég sagði það Birna, að þú yrðir enga stund að kynnast krökkum og eignast vinkonur. Þú ert alveg frábær !
Koss og klessuknús frá Pabba ;-)

Nafnlaus sagði...

Vá! Þú verður örugglega farin að tala dönsku á morgun eins og þú hafir aldrei gert annað :-) Flott hjá þér að vera búin að finna vinkonur. Knús frá Títlu