laugardagur, 30. ágúst 2008

Orðin eitthvað svo stór stelpa!




... hugsar Túttumamma þegar hún sækir blómið sitt í UNO í dag.


Finnst eitthvað svo stutt síðan hún fæddist... stutt síðan hún lá nýfædd í fanginu á mömmu sinni, saug brjóstið og foreldrarnir að springa úr hamingju. Níu ár síðan.


Nú er hún sjálfstæð og dugleg stelpa með áhuga á öllu skemmtilegu í lífinu, leikur sér og lærir, þroskast og eflist... og á afmæli eftir nokkura daga.


Svona er lífið... flýgur áfram eins og ferð á hjólaskautum, stundum jafnvægi, stundum fall... en oftast bros og koss!

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Megið þið eiga góða hjólaskautaferð í gegnum lífið í því Danska í vetur og passa sig á hálkunni :-)
Fer að líða að saumó Gulla mín - remember to tune in!!
kv. Ragga skautari

Nafnlaus sagði...

Oh my! You bet I will! Would´nt by no means miss the gossip darling!

Unknown sagði...

:-))) Alltaf flottust Birna mín ;-)
Koss og knús frá Pabba