sunnudagur, 3. ágúst 2008

Í loftbelg

Benny Oster er enn og aftur mættur á tröppurnar. Og nú til að splæsa Tívolíferð á skvísurnar. Engar dömur dvelja sumarlangt í borginni án þess að fara í þennan fallega skemmtigarð segir hann.

Svísurnar þiggja ferðina með þökkum og skríkja og hlægja í sex klukkutíma á meðan á skemmtuninni stendur.

Hvernig er annað hægt á svona fallegum sumardegi?

Engin ummæli: