föstudagur, 1. ágúst 2008

Heaven or hell?

Tútta er að spekúlera... af því hún er dýravinur og þolir illa að sjá búrdýr... hvort þessir eymingjans flakkarar sem stigu á land á Fróni fyrr í sumar og voru skotnir á fjöllum og sendir til Guðs... hvort þeim hafi liðið betur í þessari steypugryfju í dýragarðinum í Kaupmannahöfn eins og til stóð, hefðu þeir náðst?

Nee... held ekki.

Er ekki betra að vera sendur til himna frekar en til helv...???

Engin ummæli: