sunnudagur, 3. ágúst 2008

Þakka þér Guð...

... fyrir allt sem þú hefur gefið mér. Þakka þér fyrir allt sem þú hefur tekið frá mér.
En umfram allt þakka ég þér Guð, fyrir það sem þú hefur skilið eftir hjá mér, það er bati, hugarró... trú, von og kærleikur.
-Bænir fyrir tólf sporin.

1 ummæli:

Unknown sagði...

Meira hvað þú ert sæt á þessari mynd stelpa :-))
Kossar og knús
Pabbi.