fimmtudagur, 7. ágúst 2008

Megi vegurinn koma á móti þér...

... megi vindurinn alltaf vera í bakið á þér, megi sólin skína blítt á andlit þitt, rigningin falla mjúklega á akur þinn og... þar til við hittumst á ný, megi Guð varðveita þig í lófa sínum.

-Írsk blessun

2 ummæli:

Unknown sagði...

Meira hvað þú ert sæt stelpa Birna mín ;-)
Rosa flott mynd af þér, .. og fallegur texti :-)
Koss og knús frá Pabba

Nafnlaus sagði...

Sælar mæðgur

Gaman að fylgjast með. Flott mynd af þér Birna. Voðalega fallegur texti. Gangi ykkur vel.

Kveðja
Margrét Hrefna