Áhyggjurnar felast aðallega í því að blessað barnið er ekki alveg sjúr á danska tungu og örugglega mjög krefjandi að vera í framandi umhverfi allan daginn án Túttumömmu sem heldur að hún sé ómissandi í lífi barnsins. Þess vegna er Túttumamma komin stundum fullsnemma að sækja Tjásuna.
Annað kemur á daginn! Bimsa er sko ekki tilbúin að koma heim, þvílík gleði og gaman í UNO!
Held að Túttumamma geti verið áhyggjulaus hér eftir!
3 ummæli:
þessi stelpa er bara hetja, svo einfalt er það
Tjása hún er ekkert blávatn,hörku nagli þar á ferð :-)
Kv/Gunni Trölla
Ótrúlega sem þú ert dugleg Birna mín :-)
Frábært að það sé svona gaman í "Skólakotinu"
Koss og klessuknús frá Pabba.
Skrifa ummæli