þriðjudagur, 16. september 2008

Min förste danske flæskesteg!

Mmm... röðkol, bruneðe kartoffler, sultetoj.... og frábærir matargestir!
Ástæðan fyrir fámenni borðhaldsins þegar myndin er tekin... er frk. Ísabella sem fangaði athygli matargesta út á miðju stofugólfi.


Kappinn búinn að hjóla í Kristjaníu og fá sér eina merkta!

Á spjalli við enn einn ísraela um kvikmyndagerð.

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Takk fyrir okkur í gær frænka,algjört gúrmei hjá þér... :)


Lov frá Islands Brygge.

Nafnlaus sagði...

Velbekom elskið mitt!

Nafnlaus sagði...

nammi namm, ekki leiðinlegt að vera hjá ykkur.
LOve
B Bró