fimmtudagur, 11. september 2008

Kemurðu með mér til HURGHADA?

Tútta og sérlegi sendiherrann og bílstjórinn Benny sitja yfir kaffispjalli.
HURGHADA? spyr Tútta. Hvað er nú það? Súpermarkaður? Safn? Bókabúð hér í Danska?
Næ!.... segir sendiherrann. HURGHADA er í Egyptalandi. Er að spá í vetrarfrí þar niðurfrá og langar að bjóða þér með!
????!!!! WHAT!!!!!??????
Nú er Tútta orðlaus (gerist sjaldan) og fer öll í flækju. Veit sosum og grunar að kappinn er soldið skjótlaður í skvísunni, (skjótlaður, sbr. að vera skotinn í einhverjum á magisterísku).
Sendiherrann útskýrir: Hmm... jooouu, jæ veð að Birne gor hjem til Island í næste moneð... kommer du ikke med?

Hux... hux... MIKIÐ HUXXXXXXXX!!!!!!!!!!!!!!!!!! (Tútta er enn ekki að ná þessu). Tja... freistandi að setja fyrirtækjarekstur, skólabækur og skyldurækni smá stund upp í hillu.
Eh!..... hmm.... jou tak! jæ vil gjerne komme med!
Tútta er sumsé á leið til Egyptalands í næsta mánuði og fer nú ekki fleiri sögum af því ævintýr fyrr en seinna... púnktur.

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

He He held að Túttan verði orðin aðstoðarforstjóri í konkrítverksmiðjunni áður en langt um líður :-)

Nafnlaus sagði...

Yeah right! Hehe!