mánudagur, 23. júní 2008

Smart síminn minn!


Fór í Tal í dag og keypti Smart-pakka. Í alvöru... ekki að djóka... heitir sumsé smart-pakki.

Hann er þess eðlis að ég tengi smart-stykki við ráder í Danskalandinu og þar með get ég hringt í heimasíma á Íslandi ókeypis. Ekki slæmt fyrir blanka námsmey :) og.... þið getið hringt í mig og greiðið aðeins eins og um innanbæjarsímtal sé að ræða!! Smart?

Mér finnst þetta geggjað og gef hér með upp þetta töfra-smart-símanúmer sem tengist líklega fljótlega í byrjun júlí: 496-0718

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Smart hjá þér .....

Nafnlaus sagði...

takk fyrir matinn