miðvikudagur, 25. júní 2008

Kvöldganga


Labbaði niður í fjöru í gærkvöldi og grenjaði smá. Bara smá útrás fyrir tilfinningar og hugsanir sem hafa verið að hlaðast upp að undanförnu. Það var bara hollt og gott. Tók þessa fallegu mynd á nýju myndavélina mína í leiðinni.

4 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Oh, þú ert svo mikil mús Gulla mín. En það er líka svo gott að grenja smá til að losa um spennu. Haltu áfram að vera yndislega ÞÚ. Koss og knús, Títla

Nafnlaus sagði...

Var að fá "linkinn" sendann frá Hildi bestu vinkonu ! Til hamingju með nýju blogsíðuna þína elsku Gulla mín ! Frábært að sjá að þú ert komin með síðuna upp! Það verður gaman að geta skoðað hana reglulega og verið í sambandi við þig! Nú eru BARA skemmtilegir tímar framundan Gulla mín og þú brosir bara í gegn um tárin því þú veist að þú átt svo mikið af frábærum vinum sem hugsa fallega til þín og styðja þig ! þ.á.m. ÉG !

Með kærri vinarkveðju og óskum um frábæra tíma í Danaveldi !

Ási (hvalur)

Hvert verður netfangið þitt ef maður vill senda þér póst ?

Túttan sagði...

Takk bæði tvö, þið eruð einstök.
Meilið mitt er gudbjorghe@simnet.is
Luvjú guys!

Nafnlaus sagði...

Flott mynd úr fjörunni við Tittatún.Ef að þú smælar framan í heiminn smælar heimurinn framan í þig :-) Kiss frá Tittus